dcsimg

Loðbreyskja ( الآيسلندية )

المقدمة من wikipedia IS

Loðbreyskja (fræðiheiti: Stereocaulon tomentosum) er tegund runnfléttna af breyskjuætt. Hún finnst í mólendi um allt land.[3]

Hún líkist grábreyskju nokkuð í útliti en askhirslur loðbreyskju eru mun minni og hliðstæðar á greinum en askhirslur grábreyskju eru endastæðar og stórar. Loðbreyskja er mun sjaldgæfari á Íslandi en grábreyskja.[3]

Tilvísanir

  1. Australian Antarctic Data Center (AADC). Taxon profile: Stereocaulon vesuvianum. Skoðað 11. september 2016. (enska)
  2. Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
  3. 3,0 3,1 Flóra Íslands. Loðbreyskja - Stereocaulon tomentosum.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
ترخيص
cc-by-sa-3.0
حقوق النشر
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
النص الأصلي
زيارة المصدر
موقع الشريك
wikipedia IS

Loðbreyskja: Brief Summary ( الآيسلندية )

المقدمة من wikipedia IS

Loðbreyskja (fræðiheiti: Stereocaulon tomentosum) er tegund runnfléttna af breyskjuætt. Hún finnst í mólendi um allt land.

Hún líkist grábreyskju nokkuð í útliti en askhirslur loðbreyskju eru mun minni og hliðstæðar á greinum en askhirslur grábreyskju eru endastæðar og stórar. Loðbreyskja er mun sjaldgæfari á Íslandi en grábreyskja.

ترخيص
cc-by-sa-3.0
حقوق النشر
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
النص الأصلي
زيارة المصدر
موقع الشريك
wikipedia IS