Picea retroflexa[2][3][4] er tegund af greni sem er einlent í Kína,[5] þar sem það vex í vestur Sichuan, Kangding, Jiuzhaigou (Zheduo Shan), Qinghai, og Ban Ma Xian. Takmörkuðu útbreiðslusvæði þess er ógnað af skógarhöggi, eldi og beit.[6]
Picea retroflexa er tegund af greni sem er einlent í Kína, þar sem það vex í vestur Sichuan, Kangding, Jiuzhaigou (Zheduo Shan), Qinghai, og Ban Ma Xian. Takmörkuðu útbreiðslusvæði þess er ógnað af skógarhöggi, eldi og beit.