Carassius er ættkvísl af ætt karpfiska (Cyprinidae). Þekktasta tegundin er gullfiskur (C. auratus). Þeir eru með evrasíska útbreiðslu.
Ættkvíslin Carassius er ekkert sérstaklega skyld vatnakörpum Cyprinus-ættkvíslar, en eru fremur frumstæðara form undirættarinnar Cyprininae.[1]
Carassius er ættkvísl af ætt karpfiska (Cyprinidae). Þekktasta tegundin er gullfiskur (C. auratus). Þeir eru með evrasíska útbreiðslu.
Ættkvíslin Carassius er ekkert sérstaklega skyld vatnakörpum Cyprinus-ættkvíslar, en eru fremur frumstæðara form undirættarinnar Cyprininae.