dcsimg

Klaufdýr ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Klaufdýr (fræðiheiti: Artiodactyla) eru ættbálkur spendýra sem hvíla þyngd sína jafnt á þriðju og fjórðu , fremur en bara á þeirri þriðju, líkt og hófdýr. Klaufdýr telja um 220 tegundir, þar á meðal mörg algeng húsdýr, líkt og úlfalda, svín, geitur og kindur.

Klaufdýr skiptast í þrjá undirættbálka: svín (Suina), jórturdýr (Ruminantia) og Tylopoda (úlfaldaætt):

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS