Búrbobbi (fræðiheiti: Physella acuta) er tegund lítilla, ferskvatnssnigla í búrbobbaætt (Physidae) sem oft eru haldnir sem gæludýr til að halda jafnvægi í vistkerfi fiskabúra. Tegundin er nú útbreidd í Evrópu og Norður-Ameríku. Á Íslandi er hún fágætur slæðingur í lögnum og í volgrum.[4]
Búrbobbi (fræðiheiti: Physella acuta) er tegund lítilla, ferskvatnssnigla í búrbobbaætt (Physidae) sem oft eru haldnir sem gæludýr til að halda jafnvægi í vistkerfi fiskabúra. Tegundin er nú útbreidd í Evrópu og Norður-Ameríku. Á Íslandi er hún fágætur slæðingur í lögnum og í volgrum.
Skel af Physella acuta