Fræhyrnur (fræðiheiti: Cerastium) er ættkvísl einætrra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í hjartagrasætt. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um 200.[1][2] Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi.
Fræhyrnur (fræðiheiti: Cerastium) er ættkvísl einætrra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í hjartagrasætt. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um 200. Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi.
Cerastium uniflorum