dcsimg

Danio ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Danio er ættkvísl smárra ferskvatnsfiska í ættinni Cyprinidae frá suður og Suðaustur Asíu, gjarnan hafðir í fiskabúrum.[1] Þeir eru gjarnan með mynstur af láréttum röndum, röum af blettum eða lóðréttum röndum.[1] Sumar tegundirnar eru með tvo skegglíka skynþræði í munnvikum svipað og hjá styrjum. Tegundir af þessari ættkvísl éta smá skordýr, krabbadýr og orma.

Flokkun

Nafnið "danio" kemur úr Bengalska orðinu dhani, sem þýðir "af hrísakrinum". Danio var lýst snemma á 19du öld af Francis Hamilton. Tvær af tegundunum sem var lýst af honum í ættkvíslinni, eru enn gildar; D. dangila og D. rerio. Um öld síðar (1916) og með mörgum öðrum tegundum lýst í millitíðinni, var ættkvíslinni skift; stærri tegundirnar töldust til Danio og smærri tegundirnar til ættkvíslarinnar Brachydanio.[2] En 1991 voru ættvíslirnar lagðar saman aftur; margar stærri tegundirnar sem voru í ættkvíslinni Danio hafa verið endurflokkaðar í ættkvíslina Devario. Einnig, Brachydanio er nú samnefni af Danio.[3]

Tegundir

Það eru nú 27 viðurkenndar tegundir í ættkvíslinni:[1]

Myndir

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 Froese, Rainer, and Daniel Pauly, eds. (2017). Species of Danio in FishBase.
  2. Spence, R., Gerlach, G., Lawrence, C. & Smith, C. (2007): The behaviour and ecology of the zebrafish, Danio rerio. Biological Reviews, 83 (1): 13–34.
  3. Fang, F. (2003): Phylogenetic Analysis of the Asian Cyprinid Genus Danio (Teleostei, Cyprinidae). Copeia, 2003 (4): 714–728.
  4. 4,0 4,1 Kullander, S.O. & Britz, R. (2015): Description of Danio absconditus, new species, and redescription of Danio feegradei (Teleostei: Cyprinidae), from the Rakhine Yoma hotspot in south-western Myanmar. Zootaxa, 3948 (2): 233–247.
  5. Kullander, S.O., Rahman, M.M., Norén, M. & Mollah, A.R. (2015): Danio annulosus, a new species of chain Danio from the Shuvolong Falls in Bangladesh (Teleostei: Cyprinidae: Danioninae). Zootaxa, 3994 (1): 53–68.
  6. 6,0 6,1 6,2 6,3 Kullander, S.O. (2015): Taxonomy of chain Danio, an Indo-Myanmar species assemblage, with descriptions of four new species (Teleostei: Cyprinidae). Ichthyological Exploration of Freshwaters, 25 (4): 357–380.
  7. 7,0 7,1 Kullander, S.O. (2012): Description of Danio flagrans, and redescription of D. choprae, two closely related species from the Ayeyarwaddy River drainage in northern Myanmar (Teleostei: Cyprinidae). Ichthyological Exploration of Freshwaters, 23 (3): 245–262.
  8. Kullander, S.O. & Norén, M. (2016): Danio htamanthinus (Teleostei: Cyprinidae), a new species of miniature cyprinid fish from the Chindwin River in Myanmar. Zootaxa, 4178 (4): 535-546.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Danio: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Danio er ættkvísl smárra ferskvatnsfiska í ættinni Cyprinidae frá suður og Suðaustur Asíu, gjarnan hafðir í fiskabúrum. Þeir eru gjarnan með mynstur af láréttum röndum, röum af blettum eða lóðréttum röndum. Sumar tegundirnar eru með tvo skegglíka skynþræði í munnvikum svipað og hjá styrjum. Tegundir af þessari ættkvísl éta smá skordýr, krabbadýr og orma.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS