dcsimg

Birkiskjalda ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Birkiskjalda (fræðiheiti: Tricholoma fulvum) eða birkikollur[1] er kólfsveppur af riddarasveppaætt sem finnst á Íslandi sem fylgisveppur birkis og fjalldrapa í skógum og kjarri.[1] Birkiskjalda er talin æt en þó aðeins ef hún er soðin.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Birkiskjalda: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Birkiskjalda (fræðiheiti: Tricholoma fulvum) eða birkikollur er kólfsveppur af riddarasveppaætt sem finnst á Íslandi sem fylgisveppur birkis og fjalldrapa í skógum og kjarri. Birkiskjalda er talin æt en þó aðeins ef hún er soðin.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS