Knjáliðagras (fræðiheiti: Alopecurus geniculatus) er lágvaxin grastegund af ættkvísl liðagrasa. Knjáliðagras þrífst best í rökum túnum, deiglendi og á engjum.