dcsimg

Túnkempa ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Túnkempa (fræðiheiti: Agaricus campestris) er ætisveppur sem er algengt að finna í gömlum túnum. Hann er líka fjöldaframleiddur í svepparækt. Hann er hvítur á lit og reglulegur í lögun með stuttan, breiðan staf. Ungir sveppir eru kúlulaga en hattbarðið réttir sig smám saman upp með aldrinum og verður allt að 10 sm í þvermál. Holdið er hvítt og þétt. Túnkempa er matreidd bæði soðinn, steiktur og hrár.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS