dcsimg

Gráerta ( الآيسلندية )

المقدمة من wikipedia IS

Gráerta eða matarerta (matbaun, en ranglega kallaðar grænar baunir) (fræðiheiti: Pisum sativum) er matjurt af ertublómaætt. Jurtin er stundum ræktuð sem skrautplanta, en oftast vegna baunanna (sem eru fræ plöntunnar). Flestir líta á gráertuna sem grænmeti, en frá sjónarhóli grasafræðinnar er hún ávöxtur. Utan um erturnar er svonefndur baunabelgur eða baunaskálpur.

Gregor Mendel notaði gráertur við erfðafræðitilraunir sínar.

Undirtegundir

Garðerta (Pisum sativum sativum) er undirtegund gráertunnar og gulertur eru klofnar og þurrkaðar matarertur og eru t.d. notaðar í baunasúpu. Sum garðertuafbrigði, eins og snjóertur (fr. mangetout = „étist allt“) bera ertur sem eru borðaðar með fræbelgnum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
ترخيص
cc-by-sa-3.0
حقوق النشر
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
النص الأصلي
زيارة المصدر
موقع الشريك
wikipedia IS

Gráerta: Brief Summary ( الآيسلندية )

المقدمة من wikipedia IS

Gráerta eða matarerta (matbaun, en ranglega kallaðar grænar baunir) (fræðiheiti: Pisum sativum) er matjurt af ertublómaætt. Jurtin er stundum ræktuð sem skrautplanta, en oftast vegna baunanna (sem eru fræ plöntunnar). Flestir líta á gráertuna sem grænmeti, en frá sjónarhóli grasafræðinnar er hún ávöxtur. Utan um erturnar er svonefndur baunabelgur eða baunaskálpur.

Gregor Mendel notaði gráertur við erfðafræðitilraunir sínar.

ترخيص
cc-by-sa-3.0
حقوق النشر
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
النص الأصلي
زيارة المصدر
موقع الشريك
wikipedia IS