dcsimg

Dofruætt ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供

Dofruætt[1] (latína: Schaereriaceae) er lítil ætt fléttna sem inniheldur aðeins sex tegundir í einni ættkvísl.[2] Tvær tegundir af dofruætt lifa á Íslandi, krónudofra og tíguldofra.[1]

Tegundir af dofruætt eiga það sameiginlegt að vera hrúðurfléttur sem lifa á grjóti, hafa svart forþal og svartar askhirslur þar sem askgróin eru glær, einhólfa og hnöttótt eða sporbaugótt.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. Catalogue of Life. Sótt 9. janúar 2019.
 src= Þessi grasafræðigrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS

Dofruætt: Brief Summary ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供

Dofruætt (latína: Schaereriaceae) er lítil ætt fléttna sem inniheldur aðeins sex tegundir í einni ættkvísl. Tvær tegundir af dofruætt lifa á Íslandi, krónudofra og tíguldofra.

Tegundir af dofruætt eiga það sameiginlegt að vera hrúðurfléttur sem lifa á grjóti, hafa svart forþal og svartar askhirslur þar sem askgróin eru glær, einhólfa og hnöttótt eða sporbaugótt.

許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS