Breyskjuætt (fræðiheiti: Stereocaulaceae)[1] er ætt fléttna. Tvær ættkvíslir breyskjuættar finnast á Íslandi: breyskjur (Stereocaulon) og frikjur (Lepraria). Breyskjuætt er studd með DNA-raðgreiningum.[1]
Heimildir
↑ 1,01,1Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Breyskjuætt (fræðiheiti: Stereocaulaceae) er ætt fléttna. Tvær ættkvíslir breyskjuættar finnast á Íslandi: breyskjur (Stereocaulon) og frikjur (Lepraria). Breyskjuætt er studd með DNA-raðgreiningum.