Trifolium trichocalyx er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt.[1][2]
Trifolium trichocalyx er einlendur í Monterey County, Kaliforníu, þar sem hann hefur eingöngu fundist á Monterey skaga, í "closed-cone pine forest" búsvæði.[3]
Í Del Monte skógi er hann með Potentilla hickmanii og Piperia yadonii.[4] Þessi tegund er skráð í útrýmingarhættu af U.S. Federal Government og Kaliforníuríki.
Trifolium trichocalyx er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt.