Gemsur [1] (latína: Rupicapra rupicapra) eru jórturdýr af ætt slíðurhyrninga og undirætt geitfjár (Caprinae). Gemsur eru af tveimur undirtegundum, annars vegar Alpagemsur og hins vegar Pýreneagemsur. Alpagemsur lifa í fjalllendi Suður og Mið-Evrópu, Tyrklandi og í Kákasusfjöllum, en Pýreneagemsur eingöngu í Pýreneafjöllum.
Gemsur (latína: Rupicapra rupicapra) eru jórturdýr af ætt slíðurhyrninga og undirætt geitfjár (Caprinae). Gemsur eru af tveimur undirtegundum, annars vegar Alpagemsur og hins vegar Pýreneagemsur. Alpagemsur lifa í fjalllendi Suður og Mið-Evrópu, Tyrklandi og í Kákasusfjöllum, en Pýreneagemsur eingöngu í Pýreneafjöllum.