Ættkvíslin Pulsatilla er með um 33 tegundir jurtkenndra fjölæringa sem vaxa á engjum og sléttum Norður Ameríka, Evrópa, og Asía. Nokkrar tegundanna eru notaðar sem skrautplöntur vegna fíngerðra blaða, stórra blómanna, og skrautlegs fræstands.
Ættkvíslin Pulsatilla er stundum talin vera undirættkvísl undir Anemone eða óformlega nefnd sem hópur innan Anemone subgenus Anemone section Pulsatilloides.[1]
Það eru um 33 tegundir, þar á meðal:
Ættkvíslin Pulsatilla er með um 33 tegundir jurtkenndra fjölæringa sem vaxa á engjum og sléttum Norður Ameríka, Evrópa, og Asía. Nokkrar tegundanna eru notaðar sem skrautplöntur vegna fíngerðra blaða, stórra blómanna, og skrautlegs fræstands.
Ættkvíslin Pulsatilla er stundum talin vera undirættkvísl undir Anemone eða óformlega nefnd sem hópur innan Anemone subgenus Anemone section Pulsatilloides.
Pulsatilla patens Pulsatilla vulgaris fræ Pulsatilla