dcsimg

Mýralerki ( İzlandaca )

wikipedia IS tarafından sağlandı

Mýralerki (Larix laricina) er lerkitegund með víða útbreiðslu í Norður-Ameríku, frá AlaskaNýfundnalandi. Það þekur stóran hluta Kanada og nokkurt svæði í norðaustur-Bandaríkjunum. Það er fremur lítið tré með mjóa krónu sem vex hægt. Vex það ekki vel í mýrum þrátt fyrir nafnið.[2]

Tilvísanir

  1. Conifer Specialist Group (1998). Larix laricina. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 12 May 2006.
  2. Lerkitegundir Skógrækt ríkisins. Skoðað 12. apríl, 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia IS

Mýralerki: Brief Summary ( İzlandaca )

wikipedia IS tarafından sağlandı

Mýralerki (Larix laricina) er lerkitegund með víða útbreiðslu í Norður-Ameríku, frá AlaskaNýfundnalandi. Það þekur stóran hluta Kanada og nokkurt svæði í norðaustur-Bandaríkjunum. Það er fremur lítið tré með mjóa krónu sem vex hægt. Vex það ekki vel í mýrum þrátt fyrir nafnið.

lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia IS