Seljureynir (Sorbus aria) er einkennistré undirættkvíslar Aria af reyniviði. Hann er lauffellandi tré, upprunnið frá Norður-Afríku, (og Atlantshafs eyjunum þar), mið og suðurhluta Evrópu og Kákasus. Allt að 15 m hátt tré með keilulaga krónu. Blöðin eru egglaga, ydd sagtennt, gljáandi og hárlaus að ofan, en þétthvíthærð að neðan. Blómin eru hvít í 5 - 7sm hálfsveip. Berin eru rauð með mjölkenndu bragði.[2] Hann kýs helst kalkríkan jarðveg með góðu frárennsli.
Tegundin skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[3]
Seljureynir (Sorbus aria) er einkennistré undirættkvíslar Aria af reyniviði. Hann er lauffellandi tré, upprunnið frá Norður-Afríku, (og Atlantshafs eyjunum þar), mið og suðurhluta Evrópu og Kákasus. Allt að 15 m hátt tré með keilulaga krónu. Blöðin eru egglaga, ydd sagtennt, gljáandi og hárlaus að ofan, en þétthvíthærð að neðan. Blómin eru hvít í 5 - 7sm hálfsveip. Berin eru rauð með mjölkenndu bragði. Hann kýs helst kalkríkan jarðveg með góðu frárennsli.