dcsimg
Life » » Reino Animal » » Mollusca » Gastrópodes » » Helicidae »

Massylaea vermiculata (O. F. Müller 1774)

Vínekrubobbi ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Vínekrubobbi (fræðiheiti: Eobania vermiculata) er æt tegund landsnigla af lyngbobbaætt (Helicidae). Vínekrubobbi er einkennsitegund ættkvíslarinnar Eobania.

Tegundin er upprunnin frá Miðjarðarhafssvæðinu. Upphaflegt útbreiðslusvæði hennar nær frá Austur-Spáni til Krímskaga. Hann hefur hinsvegar breiðst út víða um heim. Á Íslandi er hann sjaldgæfur slæðingur.[2]

 src=
skel vínekrubobba í sandi á Mallorca.
 src=
Skel vínekrubobba mynduð frá fimm hliðum.
 src=
Rjómalit skel vínekrubobba.
 src=
Hvít skel vínekrubobba.
 src=
Teikning af mökunarspjóti vínekrubobba.
 src=
Vínekrubobbar í Túnis.

Tilvísanir

  1. Müller O. F. (1774). Vermivm terrestrium et fluviatilium, seu animalium infusoriorum, helminthicorum, et testaceorum, non-marinorum, succincta historia. Volumen alterum. pp. I-XXVI [= 1-36], 1-214, [1-10]. Havniae & Lipsiae. (Heineck & Faber).
  2. Vínekrubobbi Náttúrufræðistofnun Íslands

Viðbótarlesning

  • Ronsmans J. & Van den Neucker T. (2016). A persistent population of the chocolate-band snail Eobania vermiculata (Gastropoda: Helicidae) in Belgium. Belgian Journal of Zoology 146(1):66-68. PDF
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Vínekrubobbi: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS
 src= Teikning af mökunarspjóti vínekrubobba.  src= Vínekrubobbar í Túnis.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS