Vínekrubobbi (fræðiheiti: Eobania vermiculata) er æt tegund landsnigla af lyngbobbaætt (Helicidae). Vínekrubobbi er einkennsitegund ættkvíslarinnar Eobania.
Tegundin er upprunnin frá Miðjarðarhafssvæðinu. Upphaflegt útbreiðslusvæði hennar nær frá Austur-Spáni til Krímskaga. Hann hefur hinsvegar breiðst út víða um heim. Á Íslandi er hann sjaldgæfur slæðingur.[2]