Skúfsmári aða Trifolium glomeratum[1][2] er einær smári sem var lýst af Carl von Linné. Hann er upprunninn í Evrasíu og Norður Afríku, en annarsstaðar sem hann þekkist er hann innfluttur. Hann kemur sér auðveldlega fyrir á röskuðum svæðum, og verður gjarnan illgresi. Hann er jarðlægur til uppréttur, að mestu hárlaus á blöðum. Blöðin eru þrískift, smáblöðin eru egglaga, 1,2 sm löng. Blómskipunin eru í blaðöxlum, kúlulaga, 8 til 12 mm í þvermál, hvert blóm 4 til 5 mm langt, með bleik krónublöð með þríhyrndum enda.
Skúfsmári aða Trifolium glomeratum er einær smári sem var lýst af Carl von Linné. Hann er upprunninn í Evrasíu og Norður Afríku, en annarsstaðar sem hann þekkist er hann innfluttur. Hann kemur sér auðveldlega fyrir á röskuðum svæðum, og verður gjarnan illgresi. Hann er jarðlægur til uppréttur, að mestu hárlaus á blöðum. Blöðin eru þrískift, smáblöðin eru egglaga, 1,2 sm löng. Blómskipunin eru í blaðöxlum, kúlulaga, 8 til 12 mm í þvermál, hvert blóm 4 til 5 mm langt, með bleik krónublöð með þríhyrndum enda.
síða úr John Curtis's British Entomology