dcsimg

Skúfsmári ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Skúfsmári aða Trifolium glomeratum[1][2] er einær smári sem var lýst af Carl von Linné. Hann er upprunninn í Evrasíu og Norður Afríku, en annarsstaðar sem hann þekkist er hann innfluttur. Hann kemur sér auðveldlega fyrir á röskuðum svæðum, og verður gjarnan illgresi. Hann er jarðlægur til uppréttur, að mestu hárlaus á blöðum. Blöðin eru þrískift, smáblöðin eru egglaga, 1,2 sm löng. Blómskipunin eru í blaðöxlum, kúlulaga, 8 til 12 mm í þvermál, hvert blóm 4 til 5 mm langt, með bleik krónublöð með þríhyrndum enda.

 src=
síða úr John Curtis's British Entomology

Tilvísanir

  1. Snið:PLANTS
  2. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-02-25. Sótt 17. október 2014.

Ytri tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Skúfsmári: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Skúfsmári aða Trifolium glomeratum er einær smári sem var lýst af Carl von Linné. Hann er upprunninn í Evrasíu og Norður Afríku, en annarsstaðar sem hann þekkist er hann innfluttur. Hann kemur sér auðveldlega fyrir á röskuðum svæðum, og verður gjarnan illgresi. Hann er jarðlægur til uppréttur, að mestu hárlaus á blöðum. Blöðin eru þrískift, smáblöðin eru egglaga, 1,2 sm löng. Blómskipunin eru í blaðöxlum, kúlulaga, 8 til 12 mm í þvermál, hvert blóm 4 til 5 mm langt, með bleik krónublöð með þríhyrndum enda.

 src= síða úr John Curtis's British Entomology
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS