dcsimg
Imagem de Tsuga heterophylla (Raf.) Sarg.
Life » » Archaeplastida » » Gymnosperms » » Pinaceae »

Tsuga heterophylla (Raf.) Sarg.

Marþöll ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Marþöll (fræðiheiti: Tsuga heterophilla) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku, aðallega nálægt sjó. Það verður vanalega 30-60 metra hátt í heimkynnum sínum.[2] Marþöll er mjög skuggþolin og getur vaxið lengi undir trjáskermi. Toppsprotinn slútir eins og á flestum öðrum þöllum. Vaxtasvæðið spannar frá suðaustur-Alaska til Kaliforníu.[3] Fjallaþöll er skyld tegund.

Á Íslandi

Mikið var flutt inn af fræi á sjötta áratug síðustu aldar. Ræktun gafst ekki vel og fá tré lifðu af.[4] Stálpuð tré má m.a. finna á Hallormsstað, Skorradal og í Grasagarði Reykjavíkur. Ræktun krefst skjóls.[5]

Heimildir


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Marþöll: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Marþöll (fræðiheiti: Tsuga heterophilla) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku, aðallega nálægt sjó. Það verður vanalega 30-60 metra hátt í heimkynnum sínum. Marþöll er mjög skuggþolin og getur vaxið lengi undir trjáskermi. Toppsprotinn slútir eins og á flestum öðrum þöllum. Vaxtasvæðið spannar frá suðaustur-Alaska til Kaliforníu. Fjallaþöll er skyld tegund.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS