dcsimg

Kínayllir ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Kínayllir (fræðiheiti: Sambucus javanica Reinv.) er jurtkennd planta í ættinni Adoxaceae sem vex í hitabelti Asíu.[1][2]

Útbreiðsla

Tegundin vex í Indónesíu.[3] Hún vex einnig í Bútan, Búrma, Kambódía, Kína (nema nyrst), Indland, Japan, Laos, Malaysia (Sabah), Filippseyjar, Taíland, og Víetnam[4][5] Yfirleitt er litið á tegundina sem illgresi nema í Kína.[6] [7]

Eitrun

Óléttar konur ættu ekki að nota hana því plantan getur valdið fósturdauða.[2]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Snið:Id Dewi Damayanti., Buku pintar tanaman obat: 431 jenis tanaman penggempur aneka penyakit (Google eBuku), Jakarta: AgroMedia, 2008, Hal. 215-216
  2. 2,0 2,1 2,2 Snið:Id Setiawan Dalimarta., Atlas tumbuhan obat Indonesia, Volume 2, Jakarta: Trubus Agriwidya, 2000, Hal. 166-170
  3. Snið:Id Fauzi R. Kusuma & B. Muhammad Zaky., Tumbuhan Liar Berkhasiat Obat, Jakarta: Agromedia, Hal. 48-49
  4. Deyuan Hong, Qiner Yang, Valéry Malécot & David E. Boufford. Sambucus javanica. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 21. mars 2013.
  5. USDA, ARS, National Genetic Resources Program (May 19, 2011). Sambucus javanica at NPGS/GRIN“. Germplasm Resources Information Network (GRIN). United States Department of Agriculture. Sótt 21. mars 2013.
  6. Snið:IdTanaman Obat untuk mengatasi hepatitis, Jakarta: Agromedia Pustaka, 2005, Hal. 40-41
  7. Snið:IdNurheti Yuliarti., Sehat, Cantik, Bugar dengan Herbal dan Obat Tradisional, Yogyakarta: Penerbit Andi, Hal. 72-73

Viðbótarlesning

Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS

Kínayllir: Brief Summary ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Kínayllir (fræðiheiti: Sambucus javanica Reinv.) er jurtkennd planta í ættinni Adoxaceae sem vex í hitabelti Asíu.

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS