Engjaskófarætt (fræðiheiti: Peltigeraceae)[1] er ætt fléttna. Ættkvíslir engjaskófarættar eru engjaskófir og grýtur.
Á Íslandi vaxa 26 tegundir af engjaskófarætt,[1] til dæmis dílaskóf, himnuskóf og skútagrýta.
Engjaskófarætt (fræðiheiti: Peltigeraceae) er ætt fléttna. Ættkvíslir engjaskófarættar eru engjaskófir og grýtur.
Á Íslandi vaxa 26 tegundir af engjaskófarætt, til dæmis dílaskóf, himnuskóf og skútagrýta.