dcsimg
Plancia ëd Alectoria nigricans (Ach.) Nyl.
Life » » Fungi » » Ascomycota »

Lecanorales

Diskfléttubálkur ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Diskfléttubálkur,[1] litskófarbálkur[2] eða Törgubálkur[3] (latína: Lecanorales) er ættbálkur sveppa sem tilheyra flokki diskfléttna undir asksveppum. Margir sveppir af ættbálknum mynda fléttur. Í ættbálkinum eru 26 ættir, 269 ættkvíslir og 5695 tegundir.[4]

Ættir

Tilvísanir

  1. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Fléttur. Sótt þann 17. september 2019.
  3. Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Lecanorales. Sótt 9. janúar 2019.
  4. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford: CABI. bls. 364–65. ISBN 978-0-85199-826-8.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS

Diskfléttubálkur: Brief Summary ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Diskfléttubálkur, litskófarbálkur eða Törgubálkur (latína: Lecanorales) er ættbálkur sveppa sem tilheyra flokki diskfléttna undir asksveppum. Margir sveppir af ættbálknum mynda fléttur. Í ættbálkinum eru 26 ættir, 269 ættkvíslir og 5695 tegundir.

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS