Populus ilicifolia er sígræn trjátegund af Víðiætt. Hún vex í Kenía og Tanzania frá 1°N til 3°S breiddargráðu, 37°E til 41°E lengdargráðu, í 10 til 1,200 metrum yfir sjó; þetta er suðlægasta tegund ættkvíslarinnar í heiminum. Henni er ógnað af tapi búsvæða.[1][2]
Populus ilicifolia verður 30 metra há, með stofnþvermál að 1.5 metra.[2]
Populus ilicifolia er sígræn trjátegund af Víðiætt. Hún vex í Kenía og Tanzania frá 1°N til 3°S breiddargráðu, 37°E til 41°E lengdargráðu, í 10 til 1,200 metrum yfir sjó; þetta er suðlægasta tegund ættkvíslarinnar í heiminum. Henni er ógnað af tapi búsvæða.
Populus ilicifolia verður 30 metra há, með stofnþvermál að 1.5 metra.