dcsimg
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Salicaceae »

Populus ilicifolia (Engl.) Rouleau

Populus ilicifolia ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Populus ilicifolia er sígræn trjátegund af Víðiætt. Hún vex í Kenía og Tanzania frá 1°N til 3°S breiddargráðu, 37°E til 41°E lengdargráðu, í 10 til 1,200 metrum yfir sjó; þetta er suðlægasta tegund ættkvíslarinnar í heiminum. Henni er ógnað af tapi búsvæða.[1][2]

Populus ilicifolia verður 30 metra há, með stofnþvermál að 1.5 metra.[2]

References

  1. World Conservation Monitoring Centre (1998). Populus ilicifolia. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 23 August 2007.
  2. 2,0 2,1 Global Plan of Action for the Conservation and Sustainable Utilization of Plant Genetic Resources for Food and Agriculture: Genetic Diversity and regeneration Studies of Populus ilicifolia


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS

Populus ilicifolia: Brief Summary ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Populus ilicifolia er sígræn trjátegund af Víðiætt. Hún vex í Kenía og Tanzania frá 1°N til 3°S breiddargráðu, 37°E til 41°E lengdargráðu, í 10 til 1,200 metrum yfir sjó; þetta er suðlægasta tegund ættkvíslarinnar í heiminum. Henni er ógnað af tapi búsvæða.

Populus ilicifolia verður 30 metra há, með stofnþvermál að 1.5 metra.

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS