Poecilia er ættkvísl fiska úr ætt Poeciliidae og ættbálki tannkarpa (Cyprinodontiformes). Útbreiðslusvæði þeirra er í Norður- og Suður-Ameríku. 40 viðurkenndar undirtegundir eru til. Poecilia eru gotfiskar og geta lifað ferskvatni, ísöltu vatni og saltvatni. Kjörhitastig frá 25-28 °C. Tegundir ættkvíslarinnar er oft kenndar við mollí en ein undirtegund er þó kölluð gúppí. Þessar tegundir eru vinsælar sem gæludýrafiskar: Poecilia sphenops (mollí í daglegu tali) og Poecilia reticulata (gúppí); þær hafa ýmis litaafbrigði.
IUCN telur tvær tegundir í útrýmingarhættu: P. sulphuraria og P. latipunctata.
Poecilia reticulata (karl).
Ártal: Lýsing á tegund
Poecilia er ættkvísl fiska úr ætt Poeciliidae og ættbálki tannkarpa (Cyprinodontiformes). Útbreiðslusvæði þeirra er í Norður- og Suður-Ameríku. 40 viðurkenndar undirtegundir eru til. Poecilia eru gotfiskar og geta lifað ferskvatni, ísöltu vatni og saltvatni. Kjörhitastig frá 25-28 °C. Tegundir ættkvíslarinnar er oft kenndar við mollí en ein undirtegund er þó kölluð gúppí. Þessar tegundir eru vinsælar sem gæludýrafiskar: Poecilia sphenops (mollí í daglegu tali) og Poecilia reticulata (gúppí); þær hafa ýmis litaafbrigði.
IUCN telur tvær tegundir í útrýmingarhættu: P. sulphuraria og P. latipunctata.
Poecilia reticulata (karl).