dcsimg

Sæskjaldbökur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sæskjaldbökur (fræðiheiti: Cheloniidae) eru ætt skjaldbaka sem telur sex af þeim sjö tegundum skjaldbaka sem hafast við í sjó. Sjöunda tegundin er leðurskjaldbaka sem tilheyrir annarri ætt. Þær finnast einkum í hitabeltinu en líka í heittempruðum og tempruðum sjó.

Ættkvíslir og tegundir

Sæskjaldbökur telja sex tegundir sem deilast í fimm ættkvíslir:

  • Caretta
Risasæskjaldbaka (Caretta caretta)
  • Chelonia
Græn skjaldbaka (Chelonia mydas)
  • Eretmochelys
Eretmochelys imbricata
  • Lepidochelys
Lepidochelys kempii
Lepidochelys olivacea
  • Natator
Natator depressus
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Sæskjaldbökur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sæskjaldbökur (fræðiheiti: Cheloniidae) eru ætt skjaldbaka sem telur sex af þeim sjö tegundum skjaldbaka sem hafast við í sjó. Sjöunda tegundin er leðurskjaldbaka sem tilheyrir annarri ætt. Þær finnast einkum í hitabeltinu en líka í heittempruðum og tempruðum sjó.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS