Aftanstjarna (fræðiheiti: Silene latifolia) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt[1] sem vex víða um Evrópu, en einnig í Norður-Afríku og Norður-Asíu. Hvít blómin lokast á daginn og opnast á kvöldin.
Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene dioica, og er hann frjór. Hann er með ljósbleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.[2]
Aftanstjarna (fræðiheiti: Silene latifolia) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt sem vex víða um Evrópu, en einnig í Norður-Afríku og Norður-Asíu. Hvít blómin lokast á daginn og opnast á kvöldin.
Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene dioica, og er hann frjór. Hann er með ljósbleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.