dcsimg
Image of bladder campion
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Carpetweeds »

Bladder Campion

Silene latifolia Poir.

Aftanstjarna ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Aftanstjarna (fræðiheiti: Silene latifolia) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt[1] sem vex víða um Evrópu, en einnig í Norður-Afríku og Norður-Asíu. Hvít blómin lokast á daginn og opnast á kvöldin.

Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene dioica, og er hann frjór. Hann er með ljósbleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.[2]

Tilvísanir

  1. "Silene latifolia". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  2. Stace, C. A. (2010). New Flora of the British Isles (Third. útgáfa). Cambridge, U.K.: Cambridge University Press. bls. 473. ISBN 9780521707725.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Aftanstjarna: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Aftanstjarna (fræðiheiti: Silene latifolia) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt sem vex víða um Evrópu, en einnig í Norður-Afríku og Norður-Asíu. Hvít blómin lokast á daginn og opnast á kvöldin.

Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene dioica, og er hann frjór. Hann er með ljósbleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS