dcsimg

Kólfsveppir ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kólfsveppir eða basíðusveppir (fræðiheiti: Basidiomycota) eru stór skipting sveppa sem eru með kólflaga gróstilk. Kólfsveppir telja um 22.300 tegundir eða 37% af þekktum sveppategundum. Skiptingin er nú talin skiptast í þrjár meginhópa: beðsveppi (Hymenomycotina), Ustilaginomycotina (m.a. sótsveppir) og Teliomycotina (m.a. ryðsveppir).

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS