Strandsíli (fræðiheiti: Ammodytes tobianus) er fiskur sem getur orðið allt að 20 sm langur.[1]. Síli svo sem strandsíli, sandsíli og trönusíli eru afar mikilvæg fæða fyrir margar fiska-og fuglategundir. Sandsíli og strandsíli eru mjög lík en trönusíli eru stærri.
Strandsíli (fræðiheiti: Ammodytes tobianus) er fiskur sem getur orðið allt að 20 sm langur.. Síli svo sem strandsíli, sandsíli og trönusíli eru afar mikilvæg fæða fyrir margar fiska-og fuglategundir. Sandsíli og strandsíli eru mjög lík en trönusíli eru stærri.