Bjöllulyng (fræðiheiti: Vaccinium)[2] er algeng og útbreidd ættkvísl runna eða dvergrunna í lyngætt. Ber margra tegundanna eru étin af mönnum og nokkur eru mikilvæg söluvara, þar á meðal trönuber, bláber, aðalbláber,runnabláber og rauðber. Eins og margar aðrar tegundir af lyngætt, vaxa þau helst í súrum jarðvegi.
Bjöllulyng (fræðiheiti: Vaccinium) er algeng og útbreidd ættkvísl runna eða dvergrunna í lyngætt. Ber margra tegundanna eru étin af mönnum og nokkur eru mikilvæg söluvara, þar á meðal trönuber, bláber, aðalbláber,runnabláber og rauðber. Eins og margar aðrar tegundir af lyngætt, vaxa þau helst í súrum jarðvegi.