dcsimg

Ölger ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Ölger (fræðiheiti: Saccharomyces cerevisiae) er tegund gers sem er algengast að nota í bakstri, víngerð og bruggun öls þar sem það stendur á bak við algengustu tegund gerjunar. Talið er að það hafi upphaflega verið einangrað af hýði vínberja. Það er líka mest notaða rannsóknartegund heilkjörnunga. Ölgersfrumur eru kúlulaga eða egglaga 5-10 míkrómetrar í þvermál. Það fjölgar sér með knappskotum.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS