dcsimg

Rósagrýta ( исландски )

добавил wikipedia IS

Rósagrýta (fræðiheiti; Claytonia sibirica[1]) er jurt ættuð frá Rússnesku Aleut-eyjum yfir í Alaska, suður til Santa Cruz fjalla. Montia sibirica er algengt samheiti. Tegundin var flutt tl Bretlandseyja á 18du öld þar sem hún er orðin mjög útbreidd.[2]

 src=
Blómstrandi rósagrýta.

Búsvæði og lýsing

Hún vex í rökum skógum. Þetta er langlífur fjölæringur, tvíær eða jafnvel einær með tvíkynja blómum. Fjöldi þykkra og safaríkra stöngla koma upp af rótinni. Stofnblöðin eru langstilkuð, tígul til egglaga, en á blómstönglunum eru blöðin stilklaus. Blómin eru 8–20 mm í þvermál, með fimm hvítum eða bleikum krónublöðum með rauðum æðum[3].

 src=
'Stewarton flower' - hvítt afbrigði af rósagrýtu sem er orðið ílent í Stewarton í Bretlandi.

Litningatalan er 2n = 12, 18, 24 eða 30.[4]

Nytjar

Inúítar, indíánar og gullgrafarar í Alaska og Aleut-eyjum nota blöðin ýmist hrá eða soðin eins og flestar tegundirnar í ættkvíslinni.[5]

Tilvísanir

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 17. október 2014.
  2. Dickie, T. W. (1915), Robertland, 10/07/1915. Annals of the Kilmarnock Glenfield Ramblers Society. 1913 - 1919. P. 110.
  3. Miller, J. M. and K. L. Chambers. 2006. Systematics of Claytonia (Portulacaceae). Systematic Botany Monographs 78: 1-236. ISBN 0-912861-78-9
  4. Claytonia sibirica bei Tropicos.org. In: IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis
  5. Nature Gate

Ytri tenglar

Viðbótarlesning

  • Otto Schmeil, Jost Fitschen (Begr.), Siegmund Seybold: Die Flora von Deutschland und der angrenzenden Länder. Ein Buch zum Bestimmen aller wild wachsenden und häufig kultivierten Gefäßpflanzen. 95. vollst. überarb. u. erw. Auflage. Quelle & Meyer, Wiebelsheim 2011, ISBN 978-3-494-01498-2.
  • Werner Rothmaler: Exkursionsflora von Deutschland, Gefäßpflanzen: Grundband. 20. Auflage, 2011, Spektrum Verlag Heidelberg, ISBN 978-3-8274-1606-3.
  • Henning Haeupler, Thomas Muer: Bildatlas der Farn- und Blütenpflanzen Deutschlands. 2. Auflage. Eugen Ulmer, Stuttgart 2007, ISBN 978-3-8001-4990-2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS

Rósagrýta: Brief Summary ( исландски )

добавил wikipedia IS

Rósagrýta (fræðiheiti; Claytonia sibirica) er jurt ættuð frá Rússnesku Aleut-eyjum yfir í Alaska, suður til Santa Cruz fjalla. Montia sibirica er algengt samheiti. Tegundin var flutt tl Bretlandseyja á 18du öld þar sem hún er orðin mjög útbreidd.

 src= Blómstrandi rósagrýta.
лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS