Lodda (fræðiheiti: Terathopius ecaudatus) er meðalstór örn af Accipitridae-ættinni. Loddan er eini fuglinn af ættkvíslinni Terathopius og að öllum líkindum fyrirmyndin að „Simbabve-fuglinum“ sem er þjóðartákn Simbabve.