dcsimg

Lúsmý ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Lýsmý (lúsmýsætt eða sviðmý) (fræðiheiti: Ceratopogonidae) er ættbálki tvívængja. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem bitmý. Lúsmý má finna víðast hvar á jörðinni og er ein tegund þeirra nýfarin að finnast á Íslandi. Skoðun sumra er að bit lúsmýs séu verri en moskítóbit. [1]

Tilvísanir

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi; grein af Visi.is

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Lúsmý: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Lýsmý (lúsmýsætt eða sviðmý) (fræðiheiti: Ceratopogonidae) er ættbálki tvívængja. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem bitmý. Lúsmý má finna víðast hvar á jörðinni og er ein tegund þeirra nýfarin að finnast á Íslandi. Skoðun sumra er að bit lúsmýs séu verri en moskítóbit.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS