Rhadinocentrus ornatus[1] er tegund af regnbogafiskum einlend í austur Ástralíu. Hún verður um 6 sm löng. Hún er eina þekkta tegund ættkvíslarinnar Rhadinocentrus.[2] Hún þolir að vera í vatni sem er jafn súrt og appelsínusafi.[3]
Rhadinocentrus ornatus er tegund af regnbogafiskum einlend í austur Ástralíu. Hún verður um 6 sm löng. Hún er eina þekkta tegund ættkvíslarinnar Rhadinocentrus. Hún þolir að vera í vatni sem er jafn súrt og appelsínusafi.
Kvenkyns R. ornatus frá Queensland-fylki í fiskabúri.