Lýr er sjávarfiskur af þorskaætt af sömu ættkvísl og ufsi. Lýr finnst í Vestur-Miðjarðarhafi og Austur-Atlantshafi.