Æðarfuglar (fræðiheiti: Somateria) eru ættkvísl sjóanda og telur þrjár tegundir fugla sem allar verpa á norðurhveli.