Gransöngvari (fræðiheiti: Phylloscopus collybita) er algengur laufsöngvari hvers heimkynni eru norðursvæði og tempruð svæði Evrópu og Asíu.