Kjölsnigill (fræðiheiti: Lehmannia marginata) er snigill sem finnst meðal annars á Íslandi.[2] Stundum flokkaður í ættkvíslinni Limax, er tegundin sérstæð í lifnaðarháttum sínum, og með nær gagnsæan búk. Þetta er meðalstór tegund, sjaldan yfir 12 sm að lengd. Búkurinn er fremur langur og mjór, með greinilegum kjöl. Kjölurinn virkar ljósari en afgangurinn af búknum vegna dökkra innyflanna.
Öfugt við aðrar skyldar tegundir eins og spánarsnigil, étur Lehmannia marginata fléttur, þörunga og sveppi, og étur aðeins dauða snigla ef ekkert annað er fáanlegt.[3]
Kjölsnigill (fræðiheiti: Lehmannia marginata) er snigill sem finnst meðal annars á Íslandi. Stundum flokkaður í ættkvíslinni Limax, er tegundin sérstæð í lifnaðarháttum sínum, og með nær gagnsæan búk. Þetta er meðalstór tegund, sjaldan yfir 12 sm að lengd. Búkurinn er fremur langur og mjór, með greinilegum kjöl. Kjölurinn virkar ljósari en afgangurinn af búknum vegna dökkra innyflanna.
Teikning af innyflum Lehmannia marginataÖfugt við aðrar skyldar tegundir eins og spánarsnigil, étur Lehmannia marginata fléttur, þörunga og sveppi, og étur aðeins dauða snigla ef ekkert annað er fáanlegt.