dcsimg

Characiformes ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Characiformes eru ættbálkur geislugga sem inniheldur meðal annars ætt karplaxa sem margir hverjir eru vinsælir skrautfiskar (tetrur til dæmis) og píranafiska. Fiskar af þessum ættbálki finnast um allt í vötnum í hitabeltinu í Mið-Afríku og Mið- og Suður-Ameríku.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS