Klapparþang (fræðiheiti: Fucus spiralis) er brúnþörunga af þangætt (Fucaceae). Það er algengt í þang- og hnullungafjörum við strendur Evrópu og Norður-Ameríku.