dcsimg

Gýgjarlykill ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Primula grandis er blóm af ættkvísl lykla. Áður gekk hann undir nafninu Sredinskya grandis.

 src=
Gígjarlykill

Lýsing

Blöðin eru græn, án mélu, 13 sm löng og 7 sm breið. Fölgul blómin eru á hvítmélugum, allt að 70 sm stönglum. Hanga niður 15 til 40 saman.

Útbreiðsla og búsvæði

Frá vestur Kákasus, Georgíu og vestur Cis-Kákasus. Vex þar í rökum fjallaengjum og við læki í 1200 til 3200 m. yfir sjávarmáli.

Ræktun

Auðræktaður og harðger. Meira sérkennilegur en fallegur.

Tilvísanir

Ytri tenglar


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Gýgjarlykill: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Primula grandis er blóm af ættkvísl lykla. Áður gekk hann undir nafninu Sredinskya grandis.

 src= Gígjarlykill
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS