dcsimg

Blátoppur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Blátoppur (fræðiheiti Lonicera caerulea) er runni af geitblaðsætt með mörgum grönnum greinum. Laufið er dökkgrænt og oftast með bláleitri slikju. Hann er mjög harðgerð jurt og hentar vel í limgerði. Blómin eru gulhvít og berin hnöttótt og dökkblá.

Heimild

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Blátoppur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Blátoppur (fræðiheiti Lonicera caerulea) er runni af geitblaðsætt með mörgum grönnum greinum. Laufið er dökkgrænt og oftast með bláleitri slikju. Hann er mjög harðgerð jurt og hentar vel í limgerði. Blómin eru gulhvít og berin hnöttótt og dökkblá.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS