dcsimg
Image of dutch crocus, spring crocus
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Iris Family »

Dutch Crocus, Spring Crocus

Crocus vernus (L.) Hill

Vorkrókus ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Crocus vernus (Vorkrókus) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, ættaður frá Ölpunum, Pyreneafjöllum og Balkanskaga. Afbrigði hans og þau af Crocus flavus (Gullkrókus) eru notuð sem skrautplöntur. Gullkrókus er stærri en aðrar ræktaðar tegundir krókusa (t.d., Crocus chrysanthus). Það fer eftir árferði hvort Crocus vernus blómstrar á sama tíma, eða 2 vikum seinna en Crocus chrysanthus (Tryggðakrókus). Hæð: 10 – 15 sm.

Afbrigði

Dæmi: ‘Flower Record’ (Blátt), ‘Jeanne d’Arc’ (gljáandi hvít), ‘Pickwick’ (fjólublátt, með röndum), ‘Purpurea Grandiflora’ (djúp-fjólublátt), ‘Queen of Blues’ (blá með ljósari jöðrum og dökkum grunni), ‘Remembrance’ (dökk blá og fjólublá), ‘Vanguard’ (silfurblá/fjólublá, ljósfjólublá), Silver Coral (hvít, fjólublár grunnur), Grand Maitre (blá)

Samnefni

Ýmsar aðrar snemmblómstrandi tegundir, þar á meðal Crocus flavus Weston (Syn. Crocus aureus), hafa verið kallaðar 'Crocus vernus' af ýmsum höfundum.[1]

Myndir

Tilvísanir

  1. Crocus vernus synonymy - Flora Europaea

Ytri tenglar


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Vorkrókus: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Crocus vernus (Vorkrókus) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, ættaður frá Ölpunum, Pyreneafjöllum og Balkanskaga. Afbrigði hans og þau af Crocus flavus (Gullkrókus) eru notuð sem skrautplöntur. Gullkrókus er stærri en aðrar ræktaðar tegundir krókusa (t.d., Crocus chrysanthus). Það fer eftir árferði hvort Crocus vernus blómstrar á sama tíma, eða 2 vikum seinna en Crocus chrysanthus (Tryggðakrókus). Hæð: 10 – 15 sm.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS