Liðfætluætt (fræðiheiti: Woodsiaceae) er burknaætt í bálknum Polypodiales[1], í Polypodiopsida.[2] Hún inniheldur þrjár ættkvíslir Cheilanthopsis, Hymenocystis, og Woodsia. Hinsvegar eru tvær fyrri ættkvíslirnar mjög svipaðar Woodsia og gætu verið lagðar undir hana síðar.[3]
Samkvæmt öðrum heimildum eru ættkvíslirnar 16:
Liðfætluætt (fræðiheiti: Woodsiaceae) er burknaætt í bálknum Polypodiales, í Polypodiopsida. Hún inniheldur þrjár ættkvíslir Cheilanthopsis, Hymenocystis, og Woodsia. Hinsvegar eru tvær fyrri ættkvíslirnar mjög svipaðar Woodsia og gætu verið lagðar undir hana síðar.
Samkvæmt öðrum heimildum eru ættkvíslirnar 16:
Acystopteris Nakai: Anisocampium C.Presl (Syn.: Kuniwatsukia Pichi Sermolli, Microchlaena Ching non Wight & Arnott): Athyrium Roth) Cheilanthopsis Hieron. Cornopteris Nakai (Syn.: Neoathyrium Ching & Z.R.Wang) Cystopteris Bernh. Deparia Hook. & Grev. (Syn.: Athyriopsis Ching, Dictyodroma Ching, Dryoathyrium Ching, Lunathyrium Koidzumi, Parathyrium Holttum, Triblemma Ching) Diplaziopsis C.Chr. Diplazium Sw. (Syn.: Allantodia R.Br., Anisogonium C.Presl, Callipteris Bory, Monomelangium Hayata) Gymnocarpium Newman; (inkl. Currania Copel.) Hemidictyum C.Presl. Homalosorus Small ex Pic.Serm. Protowoodsia Ching Pseudocystopteris Ching. Rhachidosorus Ching Woodsia R.Br., (Syn.: Hymenocystis C.A.Mey.)