dcsimg
Image of oacific oyster
Creatures » » Animal » » Molluscs » Mussels » » Ostreidae »

Oacific Oyster

Magallana gigas (Thunberg 1793)

Kyrrahafsostra ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kyrrhafsostra (fræðiheiti: Crassostrea gigas) er ostrutegund sem er að finna við Kyrrahafsstrendur Asíu. Tegundin hefur verið flutt til Ástralíu, Evrópu, Norður-Ameríku og Nýja-Sjálands. Kyrrahafsostran er sú mest ræktaða og efnahagslega mikivægasta ostrutegundin. Þessi tegund er ræktuð vegna þess að hún vex frekar hratt og er ónæm fyrir mörgum sjúkdómum. Á nokkrum svæðum þar sem kyrrahafsostran hefur verið flutt inn hefur hún sest að á náttúrulegum vaxtarstöðum og er álitin innrásartegund.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS