dcsimg

Sléttuhundur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sléttuhundur (fræðiheiti: Cynomys ) eru nagdýr og jarðíkornategund sem var fyrr á öldum var mjög algeng á Sléttunum miklu í Bandaríkjunum. Sléttuhundar búa til jarðgöng sem þeir búa í og við opin á göngunum gera þeir hóla sem eru áberandi í landslaginu á sléttunum. Hólarnir eru taldir vörn gegn flóðum. Á undanförnum áratugum hefur sléttuhundum fækkað mjög. Sléttuhundar eru jurtaætur.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS