dcsimg

Svartur nashyrningur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Svartur nashyrningur (fræðiheiti: Diceros bicornis) er nashyrninga tegund sem lifir í Mið-Afríku í löndum eins og Kenía, Tansaníu, Kamerún, Suður Afríku, Namibíu, Simbabve, og Angóla. Þótt hann sé nefndur svartur, þá eru litaafbrigði hans allt frá brúnum til grás.

Veiðileyfi

Boðin eru upp leyfi til að veiða fimm dýr á ári í Namibíu til að standa straum af kostnaði við vöktun þeirra, en sökum þess að hann er í útrýmingarhættu hafa dýraverndunarsamtök sett sig mjög á móti þeirri fjáröflunaraðferð. Árið 2014 var leyfi til veiða á einu dýri fyrst boðið út utan Afríku og seldist það á 41 milljón íslenskar krónur.[1]

Tilvísanir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Svartur nashyrningur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Svartur nashyrningur (fræðiheiti: Diceros bicornis) er nashyrninga tegund sem lifir í Mið-Afríku í löndum eins og Kenía, Tansaníu, Kamerún, Suður Afríku, Namibíu, Simbabve, og Angóla. Þótt hann sé nefndur svartur, þá eru litaafbrigði hans allt frá brúnum til grás.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS