Anthyllis er ættkvísl jurta í Fabaceae. Þessi ættkvísl er bæði með jurtkenndar og runnkenndar tegundir og vex í Evrópu, Miðausturlöndum og Norður Afríku. Algengasta og þekktasta tegundin er A. vulneraria (gullkollur), algeng graslendisplanta sem einnig hefur verið flutt til Nýja Sjálands.
Anthyllis tegundir eru étnar af lirfum sumra Lepidoptera tegunda, þar á meðal eftirfarandi tegundir í ættkvíslinni Coleophora: C. acanthyllidis, C. protecta (báðar nærast einvörðungu á A. tragacanthoides), C. hermanniella (nærist einvörðungu á A. hermanniae), C. vestalella (nærist einvörðungu á A. cytisoides) og C. vulnerariae (nærist einvörðungu á A. vulneraria).
Anthyllis samanstendur af eftirfarandi tegundum:[1][2]
Staða eftirfarandi tegunda er ókláruð (unresolved):[2]
Eftirfarandi blendingum hefur verið lýst:[2]
Anthyllis er ættkvísl jurta í Fabaceae. Þessi ættkvísl er bæði með jurtkenndar og runnkenndar tegundir og vex í Evrópu, Miðausturlöndum og Norður Afríku. Algengasta og þekktasta tegundin er A. vulneraria (gullkollur), algeng graslendisplanta sem einnig hefur verið flutt til Nýja Sjálands.
Anthyllis tegundir eru étnar af lirfum sumra Lepidoptera tegunda, þar á meðal eftirfarandi tegundir í ættkvíslinni Coleophora: C. acanthyllidis, C. protecta (báðar nærast einvörðungu á A. tragacanthoides), C. hermanniella (nærist einvörðungu á A. hermanniae), C. vestalella (nærist einvörðungu á A. cytisoides) og C. vulnerariae (nærist einvörðungu á A. vulneraria).